Verðskrá

Minni verkefni

  • Startgjald – 34.000 kr. með vsk. Innifalið er akstur og 2 klst. vinna
  • Hver viðbótar klst – 13.764 kr. með vsk.
  • 25% helgarálag – Sé óskað eftir að verk sé unnið á laugardegi eða sunnudegi þá bætist við 25% álag á bæði vinnu og akstur.

Stærri verkefni

  • Tilboðsgerð – 
    Gjald er fellt niður ef tilboðinu er tekið.

Róm Verk ehf

Kt. 600298-3059
Vsknr. 59114

Hafðu samband

[email protected]
Sími 781-0005