Húsfélög

RÓM Verk hefur um árabil átt farsælt samstarf við rekstaraðila fjölbýlishúsa. Séð um hvers kyns viðhald og endurnýjun raflagna og búnaði. Við leggjum áherslu á öryggi, fagmennsku og skjót viðbrögð.

Einstaklingar

RÓM Verk veitir áreiðanlega rafvirkjaþjónustu fyrir heimilið, allt frá uppsetningu ljósabúnaðar og tengla yfir í viðgerðir, netlagnir, endurnýjun eldri raflagna og skipta út rafmagnstöflu.

Fyrirtæki

RÓM Verk sinnir rafvirkjaþjónustu fyrir fjölmörg fyrirtæki.
Við tökum að okkur hvers kyns viðhald og bregðumst hratt við ef upp koma bilanir sem valda rekstrartruflunum.

Um okkur

 

Eigandi og framkvæmdastjóri Róm Verk er Ragnar Ólafur Magnússon, meistari í rafvirkjun sem hefur starfað í faginu í áratugi. Hjá Róm Verk starfa eingöngu faglærðir rafvirkjar, iðnmenntaðir hér á Íslandi.

Róm Verk hefur starfað mikið fyrir fasteignafélög og húsfélög og átt gott og langvarandi samstarf við Eignaumsjón, sem aðstoðar við rekstur fjölmargra húsfélaga.

Róm Verk ehf

Kt. 600298-3059
Vsknr. 59114

Hafðu samband

[email protected]
Sími 781-0005